18.5.2014 | 10:56
Hvern fjandan er ég ađ gera hér?
Ekki átti ég von á ađ opna einhverntíman bloggsíđu!
Kveikjan var ađ ég vildi geta skráđ mig inn hér og sett athugasemdir viđ skrif gamals vinar, Gunnars Ţórđarsonar á Ísafirđi, sem er sögumađur góđur.
Ólíklegt ţykir mér ađ ég fari ađ geysast mikiđ fram á ţennan ritvöll, en hver veit...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Hálfdán Ingólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar